SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
RÚMENÍA
Upplýsingar Höfuðborg: Búkarest Íbúafjöldinn í höfuðborg: 2.000.000 Loftlagsbelti: Temprað Meginlandsloftslag: Hlýtt á sumrin og kalt á veturnar Íbúafjöldi: 22.215.421 Tungumál: Rúmenska Náttúruauðlindir: Olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt
Upplýsingar Stærð:238.000km2 Stjórnarfar: Lýðveldi, fjölflokkakerfi, lýðræði Þjóðhöfðingi: Forsetinn TraianBasescu Stjórnarleiðtogi: Forsætisráðherra Emil Boc Flatarmál landsins: 237.500 ferkílómetra Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu
Innflutningar og útflutningar Helstu útflutningsvörur: Vélar, faratæki, olía, sement og timbur Helstu innflutningsvörur: Vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur
Dóná Dóná er mikilvægasta fljót Rúmeníu Dóná fellur hjá austur og suðurhluta landsins Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Karpatafjöll og Transsylvaníualpar Hún myndar austurhluta landmæranna að Serbíu og að mestu landmærin að Búlgaríu Aðrar stórár sem renna til Dónár eru Mures, Prut, Olt og Siret
Dóná Dóná mætir ánni Prut sem myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósarnir í Evrópu og  er mikilvægur viðkomustaður margra tegunda farfugla á leið til og frá Norður-Evrópu.
Jarðvegur Rúmeníu Það er mjög mikið af málmum í landinu, ofaní jörðinni Vestast í landinu er aðdragandinn að Ungversku sléttunni en í austri hafa landsmenn aðgang að Svartahafi
Heimstyrjöldin fyrri heimstyrjöldina komst á einræði fasista Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja Sóveskt lið hertók Rúmeníu Þrem árum seinna var konungdæmi afnumið og kommúnistastjórn tók völdin
Almennt     Landslagið er fjölbreytt Transylvaníulægðin eða sléttan er í miðju landi. Hún er hæðótt með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum Hæsti tindur landsins er Moldoveanul og er 2544m
Drakúla Drakúla átti heima í Rúmeníu Drakúla var skáldsaga sem kom út árið 1897 og varð mjög þekkt um allan heim og var haldin hjá sumum sönn

More Related Content

More from oldusel

Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkoldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 

More from oldusel (20)

Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 

Rumenia

  • 2. Upplýsingar Höfuðborg: Búkarest Íbúafjöldinn í höfuðborg: 2.000.000 Loftlagsbelti: Temprað Meginlandsloftslag: Hlýtt á sumrin og kalt á veturnar Íbúafjöldi: 22.215.421 Tungumál: Rúmenska Náttúruauðlindir: Olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt
  • 3. Upplýsingar Stærð:238.000km2 Stjórnarfar: Lýðveldi, fjölflokkakerfi, lýðræði Þjóðhöfðingi: Forsetinn TraianBasescu Stjórnarleiðtogi: Forsætisráðherra Emil Boc Flatarmál landsins: 237.500 ferkílómetra Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu
  • 4. Innflutningar og útflutningar Helstu útflutningsvörur: Vélar, faratæki, olía, sement og timbur Helstu innflutningsvörur: Vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur
  • 5. Dóná Dóná er mikilvægasta fljót Rúmeníu Dóná fellur hjá austur og suðurhluta landsins Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Karpatafjöll og Transsylvaníualpar Hún myndar austurhluta landmæranna að Serbíu og að mestu landmærin að Búlgaríu Aðrar stórár sem renna til Dónár eru Mures, Prut, Olt og Siret
  • 6. Dóná Dóná mætir ánni Prut sem myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósarnir í Evrópu og er mikilvægur viðkomustaður margra tegunda farfugla á leið til og frá Norður-Evrópu.
  • 7. Jarðvegur Rúmeníu Það er mjög mikið af málmum í landinu, ofaní jörðinni Vestast í landinu er aðdragandinn að Ungversku sléttunni en í austri hafa landsmenn aðgang að Svartahafi
  • 8. Heimstyrjöldin fyrri heimstyrjöldina komst á einræði fasista Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja Sóveskt lið hertók Rúmeníu Þrem árum seinna var konungdæmi afnumið og kommúnistastjórn tók völdin
  • 9. Almennt Landslagið er fjölbreytt Transylvaníulægðin eða sléttan er í miðju landi. Hún er hæðótt með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum Hæsti tindur landsins er Moldoveanul og er 2544m
  • 10. Drakúla Drakúla átti heima í Rúmeníu Drakúla var skáldsaga sem kom út árið 1897 og varð mjög þekkt um allan heim og var haldin hjá sumum sönn

Editor's Notes

  1. Rúmenía er mjög fallegt land og ég ætla að fjalla um það.
  2. Höfuðborgin er Búkarest. Íbúafjöldinn er um 2 milljónir þar. Loftlagsbeltið er temprað. Það er hlýtt á sumrin og kalt á veturna. Íbúafjöldinn í allri Rúmeníu er 22.215.421. Tungumál þar er Rúmenska. Náttúruauðlindir eru olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt.
  3. Stærð landsins er 238.000 ferkílómetra.Stjórnarfar er lýðveldi, fjölflokkakerfi og lýðræði. Þjóðhöfðinginn er forsetinn TraianBasescu og stjórnarleiðtoginn er forsætisráðherra Emil Boc. Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu.
  4. Helstu útflutningsvörur í Rúmeníu eru vélar, faratæki, olía, sement og timbur. Helstu innflutningar til landsins eru vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur.
  5. Dóná er stór á sem fellur hjá austur og suðurhluta Rúmeníu. Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Transsylvaníualpar og Karpatafjöll. Hún er mikilvægasta fljót landsins.
  6. Prut myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósirnar í Evrópu og er mikilvægur viðkomustaður
  7. Það er mikið af málmum í ofan í jörðinni í Rúmeníu. Austast í landinu hafa landsmenn aðgang að Svartahafi.
  8. Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja árið 1944. Sama árið hertók Sóveskt lið Rúmeníu. Árið 1947 var konungdæmi afnumið og þá tók kommúnistastjórn völdin.
  9. Landslagið í Rúmeníu er mjög fallegt og fjölbreytt. Transylvaníulægðin er í miðri Rúmeníu og er með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum. Hæsti tindur landsins heitir Moldoveanul og er 2544 metrar
  10. Drakúla bjó í Rúmeníu og varð fræg skáldsaga sem kom út árið 1847-1912 eftir rithöfundinn BramStokers sem var írskur.